spot_img
HomeFréttirÚrslit: Grindavík tók risastór stig í Keflavík

Úrslit: Grindavík tók risastór stig í Keflavík

Í kvöld lauk 17. umferð í Domino´s-deild karla með þremur leikjum þar sem Grindvíkingar gerðu sterka ferð til Keflavíkur og lönduðu sigri. Njarðvík fór létt í gegnum vængbrotið lið FSu og þá höfðu Haukar sigur gegn ÍR í Schenkerhöllinni.

Með sigrinum í kvöld tókst Grindavík að komast upp í 8. sæti deildarinnar og jafnframt það síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. Keflavík fyrir vikið missti af því að koma sér aftur á toppinn og er nú í 2. sæti með 26 stig en KR á toppnum með 28 stig. FSu situr sem fastast í 11. sæti eftir tapið gegn Njarðvík en Selfyssingar eru með 6 stig en Njarðvíkingar í 6. sæti með 20 stig en eiga leik til góða á Þór Þorlákshöfn og Hauka sem eru í 4.-5. sæti með 20 stig.

 

Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild karla:

 

Njarðvík 100-65 FSu 

Haukar 94-88 ÍR 

Keflavík 88-101 Grindavík

Njarðvík-FSu 100-65 (30-15, 19-15, 28-21, 23-14)
Njarðvík:
Jeremy Martez Atkinson 27/7 fráköst/10 stolnir, Adam Eiður Ásgeirsson 14, Ólafur Helgi Jónsson 13, Haukur Helgi Pálsson 13/4 fráköst/5 stolnir, Logi Gunnarsson 10, Oddur Rúnar Kristjánsson 8/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Maciej Stanislav Baginski 4, Jón Arnór Sverrisson 3, Oddur Birnir Pétursson 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0/10 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0.
FSu: Christopher Woods 25/17 fráköst, Hlynur Hreinsson 10, Gunnar Ingi Harðarson 9/5 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 8, Geir Elías Úlfur Helgason 6, Þórarinn Friðriksson 5, Arnþór Tryggvason 2/6 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 0/4 fráköst, Maciej Klimaszewski 0, Adam Smári Ólafsson 0, Hilmir Ægir Ómarsson 0, Haukur Hreinsson 0.

Mynd/ Bára Dröfn

Haukar-ÍR 94-88 (26-28, 21-21, 30-17, 17-22)
Haukar:
Kári Jónsson 30/6 fráköst/6 stoðsendingar, Brandon Mobley 24/6 fráköst, Kristinn Marinósson 10/5 fráköst, Emil Barja 10/9 fráköst/13 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 10/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Haukur Óskarsson 4, Ívar Barja 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
ÍR: Jonathan Mitchell 32/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 16, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 10/5 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 7/5 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 5, Daði Berg Grétarsson 4/6 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 2, Kristján Pétur Andrésson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Hákon Örn Hjálmarsson 0.

Keflavík-Grindavík 88-101 (23-21, 18-25, 21-27, 26-28)
Keflavík:
Jerome Hill 29/13 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 17, Magnús Már Traustason 13/4 fráköst, Valur Orri Valsson 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Reggie Dupree 6/6 fráköst, Ágúst Orrason 4, Daði Lár Jónsson 4, Andrés Kristleifsson 2, Magnús Þór Gunnarsson 2/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2, Andri Daníelsson 0, Arnór Ingi Ingvason 0.
Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 35/6 fráköst/6 stolnir, Jóhann Árni Ólafsson 25/5 fráköst, Charles Wayne Garcia Jr. 23/7 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/10 fráköst/6 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 8, Jens Valgeir Óskarsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Hilmir Kristjánsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Ingvi Þór Guðmundsson 0.

Staðan í deildinni

Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 17 14 3 28 1554/1290 91.4/75.9 7/1 7/2 90.4/71.5 92.3/79.8 5/0 9/1 +5 +2 +5 1/2
2. Keflavík 17 13 4 26 1618/1538 95.2/90.5 6/3 7/1 97.8/93.0 92.3/87.6 3/2 6/4 -1 -1 +3 5/0
3. Stjarnan 17 12 5 24 1441/1330 84.8/78.2 7/1 5/4 88.0/76.5 81.9/79.8 4/1 8/2 +1 +4 +1 4/2
4. Haukar 17 10 7 20 1436/1344 84.5/79.1 5/4 5/3 82.3/80.3 86.9/77.6 3/2 6/4 +3 +2 +1 1/2
5. Þór Þ. 17 10 7 20 1476/1342 86.8/78.9 4/5 6/2 87.0/77.8 86.6/80.3 3/2 6/4 -1 -1 +2 2/1
6. Njarðvík 16 10 6 20
Fréttir
- Auglýsing -