Lokaumferð Domino´s-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Grindavík varð síðast liða til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni með fræknum sigri á Njarðvík. Á sama tíma tapaði Snæfell naumlega í Þorlákshöfn og Hólmarar misstu því af úrslitakeppninni þetta árið.
Haukar unnu Hött og jöfnuðu þar með næstbesta deildarárangur sinn í sögu félagsins með 15 sigra og 7 tapleiki en Haukar eru heitasta lið Domino´s-deildarinnar um þessar mundir og hafa unnið átta leiki í röð.
KR fékk deildarmeistaratitilinn afhentan eftir öruggan sigur gegn ÍR og Tindastóll átti ekki í vandræðum með FSu sem er fallið um deild ásamt Hetti. Stjarnan og Keflavík buðu upp á mikinn slag þar sem Stjarnan hélt velli og landaði 2. sæti í deildinni sem er besti deildarárangur félagsins frá upphafi!
Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild karla
Grindavík 100-85 Njarðvík
Stjarnan 73-71 Keflavík
ÍR 69-96 KR
Haukar 87-66 Höttur
Þór Þorlákshöfn 88-82 Snæfell
FSu 82-114 Tindastóll
Lokastaðan í deildarkeppni Domino´s-deildar karla
1. KR
2. Stjarnan
3. Keflavík
4. Haukar
5. Þór Þorlákshöfn
6. Tindastóll
7. Njarðvík
8. Grindavík
_____________________________
9. Snæfell – móti lokið
__________________________________________________________
10. ÍR – móti lokið
11. FSu – móti lokið – leika í 1. deild á næstu leiktíð
12. Höttur – móti lokið – leika í 1. deild á næstu leiktíð
Svona lítur úrslitakeppnin út
KR – Grindavík
Stjarnan – Njarðvík
Keflavík – Tindastóll
Haukar – Þór Þorlákshöfn
Tölur lokaumferðarinnar
Haukar-Höttur 87-66 (28-13, 12-13, 21-18, 26-22)
Haukar: Brandon Mobley 28/16 fráköst, Kári Jónsson 18/6 fráköst/7 stoðsendingar, Kristinn Jónasson 11/5 fráköst, Haukur Óskarsson 8/7 fráköst, Emil Barja 6/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 6, Hjálmar Stefánsson 4, Ívar Barja 3, Kristinn Marinósson 2, Arnór Bjarki Ívarsson 1, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Jón Ólafur Magnússon 0.
Höttur: Tobin Carberry 29/11 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 11/5 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 8/11 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Brynjar Snær Grétarsson 3, Sigmar Hákonarson 3, Hallmar Hallsson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Gísli Þórarinn Hallsson 0.
Þór Þ.-Snæfell 88-82 (15-21, 26-23, 29-28, 18-10)
Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/5 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 14, Ragnar Örn Bragason 10, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/22 fráköst/3 varin skot, Grétar Ingi Erlendsson 8/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 6, Magnús Breki Þórðason 6, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0.
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 29/15 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 23/6 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/7 fráköst, Ólafur Torfason 7/8 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Jón Páll Gunnarsson 2, Baldur Þorleifsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0/4 fráköst.
Stjarnan-Keflavík 73-71 (10-18, 24-18, 17-21, 22-14)
Stjarnan: Al'lonzo Coleman 24/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 15, Justin Shouse 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Sæmundur Valdimarsson 3/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 2/6 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Christopher Sófus Cannon 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0/4 fráköst, Grímkell Orri Sigurþórsson 0.
Keflavík: Magnús Már Traustason 18/7 fráköst, Jerome Hill 14/11 fráköst/7 stoðsendingar, Reggie Dupree 11/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 11, Magnús Þór Gunnarsson 10, Ágúst Orrason 5, Daði Lár Jónsson 2, Kristján Örn Rúnarsson 0, Andrés Kristleifsson 0, Valur Orri Valsson 0/5 stoðsendingar, Arnór Ingi Ingvason 0, Davíð Páll Hermannsson 0.
ÍR-KR 69-96 (17-23, 20-25, 16-32, 16-16)
ÍR: Sveinbjörn Claessen 11/8 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 10, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Kristján Pétur Andrésson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/6 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 6, Trausti Eiríksson 6/9 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 4, Daði Berg Grétarsson 4, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4, Kristófer Fannar Stefánsson 2, Haraldur Bjarni Davíðsson 0.
KR: Michael Craion 32/9 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12, Darri Hilmarsson 11/8 fráköst, Björn Kristjánsson 10, Helgi Már Magnússon 8, Brynjar Þór Björnsson 8/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 8/11 fráköst/9 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2/4 fráköst, Ólafur Þorri Sigurjónsson 2, Andrés Ísak Hlynsson 2, Vilhjálmur Kári Jensson 1, Arnór Hermannsson 0.
FSu-Tindastóll 82-114 (16-34, 18-27, 25-26, 23-27)
FSu: Christopher Woods 26/8 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 21, Haukur Hreinsson 9/6 stoðsendingar, Þórarinn Friðriksson 8, Arnþór Tryggvason 7/5 fráköst, Jörundur Snær Hjartarson 4, Geir Elías Úlfur Helgason 3/4 fráköst, Maciej Klimaszewski 2, Gunnar Ingi Harðarson 2/6 stoðsendingar, Hilmir Ægir Ómarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Hörður Kristleifsson 0.
Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 24/13 fráköst, Darrel Keith Lewis 12/8 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 12/5 stoðsendingar, Viðar Ágústsson 12, Hannes Ingi Másson 9, Myron Dempsey 7, Svavar Atli Birgisson 6/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 6/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 2/4 fráköst, Pálmi Þórsson 0.
Áhorfendur: 53
Grindavík-Njarðvík 100-85 (25-23, 25-19, 26-14, 24-29)
Grindavík: Þorleifur Ólafsson 27/5 fráköst, Charles Wayne Garcia Jr. 21/13 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 20/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 16/13 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 7/6 fráköst, Hilmir Kristjánsson 6, Ingvi Þór Guðmundsson 3, Hinrik Guðbjartsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0.
Njarðvík: Jeremy Martez Atkinson 28/17 fráköst/5 stoðsendingar, Haukur Helgi Pálsson 20, Adam Eiður Ásgeirsson 13, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Jón Arnór Sverrisson 6, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Stefan Bonneau 0, Hilmar Hafsteinsson 0.
Lokastaðan í deildarkeppni Domino´s-deildar karla
| Deildarkeppni | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| Nr. | Lið | U/T | Stig | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. | KR | 18/4 | 36 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 2. | Keflavík | 15/6 | 30 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 3. | Stjarnan | 15/6 | 30 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 4. | Haukar | 15/7 | 30 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 5. | Þór Þ. | 14/8 | 28 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 6. | Tindastóll | 14/8 | 28 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 7. | Njarðvík | 11/11 | 22 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 8. | Grindavík | 9/13 | 18 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 9. | Snæfell | 8/14 | 16 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 10. | ÍR | 6/16 | 12 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 11. | FSu | 3/19 | 6 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 12. | Höttur | 3/19 | 6 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla
ÍA 84-64 Ármann
Staðan í 1. deild karla
| Nr. | Lið | U/T | Stig |
|---|---|---|---|
| 1. | Þór Ak. | 14/3 | 28 |
| 2. | Fjölnir |
Fréttir |



