spot_img
HomeFréttirÚrslit: Grindavík féll niður í 8. sætið

Úrslit: Grindavík féll niður í 8. sætið

Lokaumferð Dominosdeildar karla lauk með fimm leikjum í kvöld. Grindavík tapaði fyrir Snæfelli 91-89 í Hólminum og féll við það niður í 8. sætið fyrir úrslitakeppnina og mætir því KR í fyrstu umferð. Þór Þorlákshöfn sigraði Njarðvík 89-84 sem hífði Þórsara upp í 7. sætið þar sem þeir munum mæta Tindastóli. Haukar sigruðu Keflavík á Ásvöllum 89-83 og hafa því Haukar tryggt sér 3. sætið fyrir úrslitakeppnina. Stjarnan gjörsigraði ÍR í Ásgarði 101-88 og KR lagði Fjölni sannfærandi 83-100.
 
Í 1. deild fór fram stórleikur FSu og ÍA en FSu náði ekki að tryggja sér sigur í þeim leik þrátt fyrir góðan endasprett. ÍA sigraði með glæsilegri flautukörfu 81-83.
 
 
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
 
Þór Þ.-Njarðvík 89-84 (19-25, 22-21, 30-17, 18-21)
Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/10 fráköst, Nemanja Sovic 18/6 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Darrin Govens 11/8 fráköst/12 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 11/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 3, Oddur Ólafsson 3, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0. 
Njarðvík: Stefan Bonneau 33/8 fráköst, Logi Gunnarsson 14/9 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 10/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 10, Ólafur Helgi Jónsson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Ágúst Orrason 3, Maciej Stanislav Baginski 2, Snorri Hrafnkelsson 2, Magnús Már Traustason 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Jón Arnór Sverrisson 0. 
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Leifur S. Gardarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson 
 
Stjarnan-ÍR 101-88 (25-30, 30-17, 21-26, 25-15)
Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 40/17 fráköst/5 stolnir, Dagur Kár Jónsson 17, Justin Shouse 17/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14, Ágúst Angantýsson 6, Tómas Þórður Hilmarsson 5/8 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 2/4 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. 
ÍR: Trey Hampton 26/10 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 12, Sveinbjörn Claessen 11, Hamid Dicko 9/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 8/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 6/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Friðrik Hjálmarsson 2, Daníel Freyr Friðriksson 1, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Dovydas Strasunskas 0. 
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Georg Andersen, Jóhannes Páll Friðriksson 
 
Skallagrímur-Tindastóll 91-101 (23-29, 29-27, 24-25, 15-20)
Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 30/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 19, Sigtryggur Arnar Björnsson 15/6 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 8/6 fráköst, Egill Egilsson 7/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 5, Daði Berg Grétarsson 4/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Magnús Kristjánsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0. 
Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrel Keith Lewis 17/4 fráköst, Darrell Flake 16/10 fráköst, Myron Dempsey 13/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 11, Svavar Atli Birgisson 10, Finnbogi Bjarnason 5/4 fráköst, Viðar Ágústsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3/5 stoðsendingar, Friðrik Hrafn Jóhannsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Hannes Ingi Másson 0. 
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson, Gunnlaugur Briem 
 
Haukar-Keflavík 89-83 (18-19, 28-22, 22-18, 21-24)
Haukar: Alex Francis 23/16 fráköst, Kári Jónsson 18/8 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 14/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 13, Haukur Óskarsson 11/4 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Barja 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Alex Óli Ívarsson 0, Kristinn Jónasson 0, Sigurður Þór Einarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Björn Ágúst Jónsson 0. 
Keflavík: Guðmundur Jónsson 19/5 fráköst, Davon Usher 17/7 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 13, Damon Johnson 8/7 fráköst, Reggie Dupree 6, Þröstur Leó Jóhannsson 5/7 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Gunnar Einarsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Valur Orri Valsson 2/5 fráköst, Arnór Ingi Ingvason 0, Tryggvi Ólafsson 0. 
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin Rúnarsson, Jón Bender 
 
Snæfell-Grindavík 91-89 (18-19, 33-21, 23-23, 17-26)
Snæfell: Christopher Woods 27/12 fráköst/3 varin skot, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/10 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 11, Stefán Karel Torfason 11/12 fráköst, Snjólfur Björnsson 7, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0, Jón Páll Gunnarsson 0. 
Grindavík: Rodney Alexander 33/19 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 25/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Jóhann Árni Ólafsson 12/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/10 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorleifur Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1, Hinrik Guðbjartsson 0, Nökkvi Harðarson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0. 
Dómarar: Jón Guðmundsson, Halldor Geir Jensson, Jakob Árni Ísleifsson 
 
Lokastaðan í deildarkeppni Domino´s-deildar karla 2015
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 22 20 2 40 2177/1817 99.0/82.6 11/0 9/2 102.8/81.9 95.1/83.3 4/1 8/2 +4 +11 +2 3/2
2. Tindastóll 22 17 5 34 2080/1897 94.5/86.2 10/1 7/4 95.8/80.9 93.3/91.5 4/1 7/3 +3 +1 +3 5/1
3. Haukar 22 13 9 26 1957/1853 89.0/84.2 9/2 4/7 90.0/80.3 87.9/88.2 4/1 6/4 +1 +4 -1 4/3
4. Njarðvík 22 13 9 26 1941/1852 88.2/84.2 7/4 6/5 87.5/83.7 88.9/84.6 3/2 7/3 -1 +1 -1 0/2
5. Stjarnan 22 12 10 24 1964/1950 89.3/88.6 9/2 3/8 93.7/84.5 84.8/92.7 2/3 5/5 +1
Fréttir
- Auglýsing -