Í kvöld lauk sextándu umferð í Domino´s deild karla þar sem Grindavík, Keflavík og Njarðvík nældu sér öll í tvö stig. Grindvíkingar skelltu ÍR, Keflavík lagði Fjölni og Njarðvíkingar báru sigur úr býtum í slag sínum gegn Stjörnunni í Ásgarði. Grindavík er með 26 stig á toppi deildarinnar, Keflavík hefur 22 stig í 4. sæti og Njarðvíkingar eru í 7. sæti með 14 stig. Keflvíkingar eru vafalítið heitasta lið deildarinnar þessi dægrin og hafa unnið sex leiki í röð!
Úrslit kvöldsins:
Fjölnir-Keflavík 101-113 (19-23, 21-27, 25-28, 36-35)
Fjölnir: Christopher Smith 35/10 fráköst/3 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 21/5 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Isacc Deshon Miles 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Gunnar Ólafsson 5/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2, Daníel Freyr Friðriksson 0, Smári Hrafnsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0.
Keflavík: Billy Baptist 34/14 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 31, Michael Craion 20/18 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3, Snorri Hrafnkelsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Atli Már Ragnarsson 0, Andri Þór Skúlason 0.
Stjarnan-Njarðvík 77-87 (17-21, 23-13, 15-30, 22-23)
Stjarnan: Brian Mills 21/11 fráköst/6 varin skot, Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jarrid Frye 20/11 fráköst/7 stolnir, Jovan Zdravevski 11/5 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2, Daði Lár Jónsson 0, Dagur Kár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.
Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst, Marcus Van 17/23 fráköst/3 varin skot, Maciej Stanislav Baginski 14, Nigel Moore 14/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Friðrik E. Stefánsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.
Grindavík-ÍR 102-80 (11-27, 31-17, 28-16, 32-20)
Grindavík: Aaron Broussard 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Samuel Zeglinski 16/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 11, Jóhann Árni Ólafsson 11, Þorleifur Ólafsson 9/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/11 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ómar Örn Sævarsson 7/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Daníel G. Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 0.
ÍR: D’Andre Jordan Williams 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eric James Palm 14, Sveinbjörn Claessen 13/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 6/7 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Þorgrímur Emilsson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Ellert Arnarson 0, Björn Kristjánsson 0.
Mynd/ [email protected] – Marcus Van með magnaða troðslu í Ásgarði í kvöld.



