spot_img
HomeFréttirÚrslit: Grindavík burstaði KFÍ

Úrslit: Grindavík burstaði KFÍ

Einn leikur fór fram í Domino´s deild karla í dag þar sem Grindvíkingar burstuðu KFÍ 94-122 á Jakanum. Leikurinn var frestuð viðureign frá því í gær. Grindvíkingar settu stigamet þetta tímabilið en fyrir leikinn í dag höfðu Haukar mest gert 113 stig í Domino´s deildinni þessa vertíðina. Þá er þetta fimmta hæsta deildarleikjaskor sigurliðs í úrvalsdeildinni síðustu sjö tímabil.
 
 
KFI-Grindavík 94-122 (27-33, 28-23, 26-43, 13-23)
 
KFI: Mirko Stefán Virijevic 34/11 fráköst, Jason Smith 23/8 stoðsendingar, Pance Ilievski 9, Valur Sigurðsson 6, Jóhann Jakob Friðriksson 6/6 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 5, Óskar Kristjánsson 4, Jón Hrafn Baldvinsson 4, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Leó Sigurðsson 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0.
Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 36/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 30, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/5 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Hilmir Kristjánsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Davíð Tómas Tómasson
 
Stigahæstu deildarleikir sigurliða síðustu sjö tímabil
 
2013-2014
KFÍ 94-122 Grindavík – 122 (mest til þessa á tímabilinu)
 
2012-2013
KFÍ 84-128 Þór Þorlákshöfn – 128
 
2011-2012
Keflavík 121-89 ÍR – 121
 
2010-2011
KFÍ 98-143 KR – 143
 
2009-2010
Keflavík 136-96 FSu – 136
 
2008-2009
Þór Akureyri 140-66 Skallagrímur – 140
 
2007-2008
Snæfell 116-114 Grindavík – 116
 
Staðan í deildinni 
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 7 7 0 14 645/544 92.1/77.7 3/0 4/0 93.3/79.7 91.3/76.3 5/0 7/0 +7 +3 +4 1/0
2. Keflavík 7 6 1 12 628/527 89.7/75.3 2/1 4/0 87.3/78.7 91.5/72.8 4/1 6/1 -1 -1 +4 1/0
3. Njarðvík 7 5 2 10 684/609 97.7/87.0 2/1 3/1 98.0/78.0 97.5/93.8 3/2 5/2 +1 +2 -1 1/1
4. Grindavík 7 5 2 10 643/588 91.9/84.0 3/1 2/1 84.3/76.0 102.0/94.7 4/1 5/2 +2 +3 +1 1/0
5. Haukar 7 4 3 8 617/604 88.1/86.3 3/1 1/2 85.5/79.5 91.7/95.3 3/2 4/3 -1 +2 -2 1/1
6. Snæfell 7 4 3 8 636/607 90.9/86.7 2/2 2/1
Fréttir
- Auglýsing -