spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Úrslit: Grátlegur ósigur í Istanbúl

Úrslit: Grátlegur ósigur í Istanbúl

Rétt í þessu tapaði Ísland fyrir Tyrklandi í öðrum leik fyrsta glugga undankeppni EuroBasket 2025, 76-75. Eftir leikinn og þennan fyrsta glugga er Ísland því með einn sigur og eitt tap í riðlinum, líkt og Tyrkland. Hinn leikur riðilsins viðureign Ungverjalands og Ítalíu fer ekki fram fyrr en seinna í dag.

Hérna er heimasíða mótsins

Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg

Fréttir
- Auglýsing -