Fjórða umferðin í Domino´s deild kvenna hófst í dag þar sem Íslandsmeistarar Keflavíkur fengu nýliða Hamars í heimsókn í ™-Höllina í Reykjanesbæ. Keflvíkingar höfðu betur 79-63 og hafa þar með unnið fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu.
Keflavík-Hamar 79-63 (19-18, 18-20, 20-13, 22-12)
Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 29/13 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 17/9 fráköst, Porsche Landry 16/5 fráköst/10 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 12/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Elfa Falsdottir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
Hamar: Marín Laufey Davíðsdóttir 24/11 fráköst, Di’Amber Johnson 14/5 fráköst/8 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 12, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Rannveig Reynisdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0/5 fráköst.
Mynd úr safni/ Bryndís Guðmundsdóttir var með myndarlega tvennu í Keflavíkurliðinu í dag.



