Það verða Fjölnir og Höttur sem leika munu til úrslita um laust sæti í Domino´s deild karla á næstu leiktíð en Fjölnismenn voru rétt í þessu að leggja Breiðablik að velli í oddaviðureign liðanna í Dalhúsum. Lokatölur 82-77 fyrir Fjölni.
Fjölnir-Breiðablik 82-77 (19-20, 20-17, 15-26, 28-14)
Fjölnir: Daron Lee Sims 29/14 fráköst, Ólafur Torfason 21/19 fráköst, Róbert Sigurðsson 11/7 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 10, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5, Garðar Sveinbjörnsson 4, Davíð Ingi Bustion 2, Alexander Þór Hafþórsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Smári Hrafnsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Andri Þór Skúlason 0.
Breiðablik: Oddur Rúnar Kristjánsson 17, Jerry Lewis Hollis 15/15 fráköst/7 stoðsendingar/7 varin skot, Þorsteinn Gunnlaugsson 12/6 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 8/4 fráköst, Þröstur Kristinsson 8/5 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Björn Kristjánsson 5, Egill Vignisson 4, Daði Berg Grétarsson 3/5 fráköst, Ægir Hreinn Bjarnason 0, Ásgeir Nikulásson 0, Hákon Már Bjarnason 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Ísak Ernir Kristinsson
Úrslit viðureignar: 2-1 fyrir Fjölni
Mynd úr safni/ Ólafur Torfason bauð upp á tröllatvennu með 21 stig og 19 fráköst í liði Fjölnis



