spot_img
HomeFréttirÚrslit: Eyðimerkurgöngu Hauka er lokið

Úrslit: Eyðimerkurgöngu Hauka er lokið

Fimm leikja ósigurs-blús Hauka er á enda því sigurlúðrar hljómuðu í Schenkerhöllinni í kvöld þegar Hafnfirðingar lögðu Stjörnuna í lokaleik sextándu umferðar í Domino´s deild karla. Lokatölur í Hafnarfirði voru 92-77 Hauka í vil.
 
 
Alex Francis skilaði af sér 30 stigum og 16 fráköstum í liði Hauka en hjá Stjörnunni var Jeremy Martez með 23 stig og 15 fráköst.
 
Haukar-Stjarnan 92-77 (20-17, 16-23, 27-21, 29-16)
 
Haukar: Alex Francis 30/16 fráköst, Emil Barja 19/7 fráköst/8 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 18/7 fráköst, Kári Jónsson 9/7 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 6/5 fráköst/3 varin skot, Helgi Björn Einarsson 5, Kristinn Marinósson 5/4 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0, Kristinn Jónasson 0, Sigurður Þór Einarsson 0, Ívar Barja 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0.
Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 23/15 fráköst, Dagur Kár Jónsson 15/5 fráköst, Justin Shouse 14/5 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 5, Sigurður Dagur Sturluson 5/4 fráköst, Jón Sverrisson 4, Brynjar Magnús Friðriksson 3, Ágúst Angantýsson 2/3 varin skot, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Elías Orri Gíslason 0, Daði Lár Jónsson 0/4 fráköst.
 
Staðan í Domino´s deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 15/1 30
2. Tindastóll 12/4 24
3. Njarðvík 10/6 20
4. Stjarnan 9/7 18
5. Þór Þ. 9/7 18
6. Snæfell 8/8 16
7. Keflavík 8/8 16
8. Haukar 8/8 16
9. Grindavík 7/9 14
10. Fjölnir 4/12 8
11. Skallagrímur 3/13 6
12. ÍR 3/13 6
 
Mynd úr safni/ Axel Finnur – Alex Francis var með tröllatvennu í liði Hauka í kvöld.
 
Fréttir
- Auglýsing -