Fimm leikir fóru fram í 32 liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í dag þar sem fimm lið tryggðu sér farseðilinn inn í 16-liða úrslit keppninnar. Dagurinn hófst á því að Tindastólsmenn kjöldrógu KV 83-130.
Úrslit dagsins í Poweradebikarnum
KV 83-130 Tindastóll
Laugdælir 38-113 Snæfell
Leiknir 76-85 Þór Akureyri
KR b 61-80 Keflavík
ÍG 95-81 Vængir Júpíters
Þau lið sem komin eru í 16 liða úrslit Poweradebikarsins
Njarðvík
FSu
Reynir Sandgerði
Skallagrímur
Fjölnir
Stjarnan
Tindastoll
Snæfell
Þór Akureyri
Keflavík
ÍG
Næstu leikir í 32 liða úrslitum
3. nóvember
14:00 Keflavík b – Álftanes
15:00 Breiðablik – ÍR
16:00 Sindri – Þór Þorlákshöfn
19:15 KFÍ – Haukar
19:15 Valur – Grindavík
Mynd úr safni/ Helgi Rafn og Tindastólsmenn komust örugglega áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í dag.



