Í kvöld lauk 17. umferð í Domino´s deild kvenna. Njarðvíkingar náðu í 2 dýrmæt stig í DHL Höllinni, Keflavík marði Val og Haukar skelltu Grindavík. Þá hafði Þór Þorlákshöfn öruggan sigur á KFÍ í Domino´s deild karla.
Úrslit – Domino´s deild kvenna
Keflavík-Valur 81-79 (22-25, 20-14, 16-25, 23-15)
Keflavík: Porsche Landry 29/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 20/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 11/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 9/6 fráköst, Lovísa Falsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0.
Valur: Anna Alys Martin 36/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/5 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 1, María Björnsdóttir 1, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0.
Dómarar: Georg Andersen, Davíð Tómas Tómasson
KR-Njarðvík 62-72 (15-13, 17-15, 12-20, 18-24)
KR: Ebone Henry 23/12 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/10 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 10/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 1, Elín Þóra Helgadóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
Njarðvík: Nikitta Gartrell 31/17 fráköst/6 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 16/5 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 8/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 3, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/4 fráköst.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Jakob Árni Ísleifsson
Haukar-Grindavík 92-67 (30-13, 26-16, 20-18, 16-20)
Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Lele Hardy 16/20 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 6/6 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 6, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0.
Grindavík: Blanca Lutley 18/8 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/14 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/12 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6/12 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 5/5 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Gunnar Þór Andrésson
Staðan í deildinni
| Nr. | Lið | U/T | Stig |
|---|---|---|---|
| 1. | Snæfell | 14/3 | 28 |
| 2. | Haukar | 12/5 | 24 |
| 3. | Keflavík | 12/5 | 24 |
| 4. | Valur | 7/10 | 14 |
| 5. | KR | 7/10 | 14 |
| 6. | Hamar | 6/11 | 12 |
| 7. | Grindavík | 6/11 | 12 |
| 8. | Njarðvík | 4/13 | 8 |
Úrslit – Domino´s deild karla
Þór Þ.-KFI 108-90 (22-20, 25-27, 30-14, 31-29)
Þór Þ.: Mike Cook Jr. 33/5 fráköst, Nemanja Sovic 22/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 10/12 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9, Emil Karel Einarsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Atli Björnsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2, Davíð Arnar Ágústsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0.
KFI: Joshua Brown 36/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 13/11 fráköst, Ágúst Angantýsson 12/12 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 9/5 fráköst, Valur Sigurðsson 7, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2, Leó Sigurðsson 2, Óskar Kristjánsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Jón Bender
Staðan í deildinni
| Nr. | Lið | U/T | Stig |
|---|---|---|---|
| 1. | KR | 11/1 | 22 |
| 2. | Keflavík | 11/1 | 22 |
| 3. | Þór Þ. | 8/5 | 16 |
| 4. | Njarðvík | 8/4 | 16 |
| 5. | Grindavík | 8/4 | 16 |
| 6. | Haukar | 7/5 | 14 |
| 7. | Stjarnan | 6/6 | 12 |
| 8. | Snæfell | 5/7 | 10 |
| 9. | KFI | 3/10 | 6 |
| 10. | ÍR | 3/9 | 6 |
| 11. | Skallagrímur | 2/10 | 4 |
| 12. | Valur | 1/11 | 2 |
Mynd/ Tomasz Koldziejski – Njarðvíkingar fögnuðu vel tveimur dýrmætum stigum í DHL Höllinni í kvöld.



