spot_img
HomeFréttirÚrslit: Deildarkeppni 1. deildar lokið

Úrslit: Deildarkeppni 1. deildar lokið

Í kvöld lauk deildarkeppninni í 1. deild karla þar sem Höttur frá Egilsstöðum tók á móti deildarmeistaratitli 1. deildar eftir ósigur gegn ÍA á Akranesi. Ósigurinn kom ekki að sök þar sem Höttur hafði eins og áður hefur verið greint frá þegar tryggt sér sigur í deildinni. Nú þá varð einnig ljóst hvernig úrslitakeppni deildarinnar mun líta út en það verða Hamar og ÍA og svo FSu og Valur sem mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í 1. deild.
 
 
Svona verður úrslitakeppnin
 
Hamar-ÍA
FSu-Valur
 
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla

ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)
 
ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2, Brynjar Sigurðsson 0.
Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Sigmar Hákonarson 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Daði Fannar Sverrisson 0, Ívar Karl Hafliðason 0.
Dómarar: Hákon Hjartarson, Þorkell Már Einarsson
 
 
Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)
 
Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar, Elías Kristjánsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0, Orri Freyr Hjaltalín 0, Bergur Sverrisson 0, Gunnar Örn Bragason 0.
FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Haukur Hreinsson 0.
Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Gunnlaugur Briem
 
 
KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)
 
KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4, Magnús Þór Heimisson 0, Florijan Jovanov 0, Sturla Stigsson 0, Óskar Ingi Stefánsson 0, Helgi Snær Bergsteinsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0.
Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4, Kristinn Ólafsson 0, Björgvin Gíslason 0.
Dómarar: Steinar Orri Sigurðsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
 
Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)
 
Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2, Breki Gylfason 0.
Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar, Ingimar Aron Baldursson 0, Jens Guðmundsson 0, Bergur Ástráðsson 0.
Dómarar: Georg Andersen, Sigurbaldur Frimannsson
 
 
Lokastaðan í deildarkeppni 1. deildar karla
  
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Höttur 16/5 32
2. Hamar 14/7 28
3. FSu 13/8 26
4. Valur 13/8 26
5. ÍA 13/8 26
6. Breiðablik 9/12 18
7. KFÍ 5/16 10
8. Þór Ak. 1/20 2
Fréttir
- Auglýsing -