spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins: Valskonur ríghalda í efsta sæti deildarinnar

Úrslit dagsins: Valskonur ríghalda í efsta sæti deildarinnar

Þrír leikir fóru fram í sjöundu umferð Dominos deildar kvenna í dag.

KR lagði Hauka í DHL Höllinni, Breiðablik vann Grindavík í Smáranum og í Borgarnesi báru Íslandsmeistarar Vals sigurorð af Skallagrím.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Dominos deild kvenna:

KR 70 – 60 Haukar

Breiðablik 70 – 64 Grindavík

Skallagrímur 60 – 82 Valur

Fréttir
- Auglýsing -