spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins: Þrjú íslensk lið unnu til bronsverðlauna á Norðurlandamótinu í Kisakallio

Úrslit dagsins: Þrjú íslensk lið unnu til bronsverðlauna á Norðurlandamótinu í Kisakallio

Norðurlandamóti undir 16 og 18 ára liða lauk í Kisakallio í dag með fjórum leikjum gegn Finnlandi. Fór svo að Ísland tapaði öllum leikjunum fjórum þrátt fyrir að hafa barist hetjulega í öllum þeirra.

Niðurstöður liðanna á mótinu í heild voru þó ekki alslæmar, þar sem að þrjú liðanna unnu til bronsverðlauna og eitt var í fjórða sæti. Séu leikir þeirra teknir saman unnust níu af tuttugu leikjum, eða rétt undir 50% sigurhlutfalli.

03.07 – Finnland

U18 Drengja 62-100

U16 Drengja 83-93

U18 Stúlkna 58-68

U16 Stúlkna 54-74

Hér má finna tölfræði frá mótinu

Hér fyrir neðan má sjá umfjallanir, viðtöl og myndir frá leikjum dagsins:

https://www.karfan.is/2022/07/ljuka-motinu-a-jakvaedum-notum-eftir-frabaeran-seinni-halfleik/
https://www.karfan.is/2022/07/undir-18-ara-stulknalandslid-islands-i-thridja-saeti-nordurlandamotsins-i-kisakallio/
https://www.karfan.is/2022/07/undir-sextan-ara-drengir-unnu-til-bronsverdlauna-a-nordurlandamotinu-i-kisakallio/
https://www.karfan.is/2022/07/erfidur-fyrri-halfleikur-islandi-ad-falli-i-urslitaleik-nordurlandamotsins/
Fréttir
- Auglýsing -