spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins: Sigurganga Hauka heldur áfram

Úrslit dagsins: Sigurganga Hauka heldur áfram

19:00

{mosimage}
Kristrún fór fyrir Haukum í dag

Heil umferð var í Iceland Express-deild kvenna í dag og einn leikur var í 1. deild karla.

Haukar unnu sinn áttunda sigur í vetur þegar Valskonur komu í heimsókn. Lokatölur leiksins 59-48.

Keflavík vann góðan sigur á Snæfell á heimavelli í Toyota-höllinni 80-56.

Í Grindavík unnu heimastúlkur Fjölni í hörku leik 62-61 og í Hveragerði vann Hamar KR 76-57.

Einn leikur var á dagskrá í 1. deild karla en Laugdælir unnu Hött 88-84 á Laugarvatni.

Staðan í Iceland Express-deild kvenna

[email protected]
Mynd: Snorri Örn

Fréttir
- Auglýsing -