spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins í úrslitakeppni Subway deildar kvenna

Úrslit dagsins í úrslitakeppni Subway deildar kvenna

Þrír leikir fóru fram í kvöld í 8 liða úrslitum Subway deildar kvenna.

Keflavík kjöldró Fjölni í Dalhúsum, Grindavík hafði betur gegn Þór á Akureyri og í Umhyggjuhöllinni unnu heimakonur í Stjörnunni granna sína úr Haukum.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Tölfræði leikja

Úrslit dagsins

Subway deild kvenna – 8 liða úrslit

Fjölnir 69 – 100 Keflavík

Keflavík leiðir 2-0

Þór Akureyri 85 – 101 Grindavík

Grindavík leiðir 2-0

Stjarnan 79 – 70 Haukar

Einvígið er jafnt 1-1

Fréttir
- Auglýsing -