spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins í Subway deildinni - Deildarmeistarabikarinn á loft í Keflavík

Úrslit dagsins í Subway deildinni – Deildarmeistarabikarinn á loft í Keflavík

Einn leikur fór fram í Subway deild kvenna í dag.

Keflavík lagði deildarmeistara Stjörnunnar með 21 stigi í Blue höllinni, 77-56. Eftir leikinn fékk Keflavík afhentan deildarmeistarabikarinn, en þær höfðu þegar tryggt sér sigur í deildinni með sigur gegn Njarðvík þann 28. febrúar síðastliðinn.

Tölfræði leiks

Úrslit dagsins

Subway deild karla

Keflavík 77 – 56 Stjarnan

Fréttir
- Auglýsing -