spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit dagsins í fyrstu deildinni

Úrslit dagsins í fyrstu deildinni

Þrír leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.

Í fyrstu deild kvenna lagði Þór lið heimakvenna í KR á Meistaravöllum og Stjarnan hafði betur gegn Tindastóli í Umhyggjuhöllinni.

Þá lagði Ármann lið Þórs nokkuð örugglega í Kennó í fyrstu deild karla.

Staðan í fyrstu deild kvenna

Staðan í fyrstu deild karla

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR 79 – 83 Þór

KR: Violet Morrow 31/16 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 11, Fanney Ragnarsdóttir 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 8/4 fráköst/3 varin skot, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 6/4 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 5, Lea Gunnarsdóttir 3, Anna Margrét Hermannsdóttir 2, Anna Fríða Ingvarsdóttir 2, Steinunn Eva Sveinsdóttir 0, Rakel Vala Björnsdóttir 0, Helena Haraldsdottir 0.


Þór Ak.: Madison Anne Sutton 22/13 fráköst, Tuba Poyraz 19/14 fráköst, Eva Wium Elíasdóttir 17/5 stoðsendingar, Hrefna Ottósdóttir 16/4 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 5, Karen Lind Helgadóttir 4/4 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 0/9 fráköst, Katrín Eva Óladóttir 0, Kristin Maria Snorradottir 0, Valborg Elva Bragadóttir 0, Vaka Bergrún Jónsdóttir 0, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 0.

Stjarnan 86 – 72 Tindastóll

Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 35/7 fráköst/5 stolnir, Kolbrún María Ármannsdóttir 27/9 fráköst, Riley Marie Popplewell 15/17 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney María Freysdóttir 6, Hrafndís Lilja Halldórsdóttir 3, Kristjana Mist Logadóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Karólína Harðardóttir 0, Bára Björk Óladóttir 0, Elísabet Ólafsdóttir 0, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0.


Tindastóll: Jayla Nacole Johnson 36/7 fráköst, Emese Vida 13/24 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 9/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney María Stefánsdóttir 4, Ingigerður Sól Hjartardóttir 3, Nína Karen Víðisdóttir 3, Emma Katrín Helgadóttir 2, Inga Sólveig Sigurðardóttir 2/7 fráköst, Rebekka Hólm Halldórsdóttir 0/4 fráköst, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 0, Kristín Halla Eiríksdóttir 0.

Fyrsta deild karla

Ármann 109 – 84 Þór

Ármann: Austin Magnus Bracey 25, Illugi Steingrímsson 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Már Gíslason 17/4 fráköst, William Thompson 16/13 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 11, Gunnar Örn Ómarsson 5, Oddur Birnir Pétursson 5, Snjólfur Björnsson 4/9 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 3/4 fráköst/9 stoðsendingar, Egill Jón Agnarsson 3/4 fráköst, Símon Tómasson 2, Halldór Fjalar Helgason 0/4 fráköst.


Þór Ak.: Arturo Fernandez Rodriguez 21, Toni Cutuk 20/14 fráköst, Smári Jónsson 19, Hlynur Freyr Einarsson 12, Baldur Örn Jóhannesson 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Nóel Hjálmarsson 3, Bergur Ingi Óskarsson 2, Hákon Hilmir Arnarsson 0, Zak David Harris 0, Arngrímur Friðrik Alfredsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -