spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit dagsins í fyrstu deildinni

Úrslit dagsins í fyrstu deildinni

Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Ármann lagði Hamar/Þór með minnsta mun mögulegum í Laugardalshöllinni, 76-75.

Stigahæst fyrir Ármann í leiknum var Jónína Karlsdóttir með 23 stig, en fyrir Hamar/Þór var Aniya Thomas með 22 stig.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna

Ármann 76 – 75 Hamar/Þór

Fréttir
- Auglýsing -