spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins: Ekkert óvænt í Lýsingarbikarnum

Úrslit dagsins: Ekkert óvænt í Lýsingarbikarnum

21:55

{mosimage}

Tom Port var stigahæstur Þórsara 

 

Þrír leikir fóru fram í Lýsingarbikarnum í dag og unnust þeir allir á útivelli. Í Seljaskóla vann Þróttur Vogum lið Glóa 110-79 og strax á eftir áttust Leiknir og Þór Þ. við og sigruðu Þórsarar 104-64.

 

Tom Port skoraði 22 stig fyrir Þór, Sveinbjörn Skúlason 19 og Hjörtur Ragnarsson 15. Hjá Leiknismönnum var Sigurður Gíslason stigahæstur með 22 stig, Einar Árnason skoraði 17 og Sasmon Magnússon 7. 

Að lokum sigraði FSu Reyni í Sandgerði með 39 stiga mun. 

[email protected] 

Mynd: Kristinn Kristinsson 

Fréttir
- Auglýsing -