spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins á HM: Ljóst hverjir mætast í 16 liða úrslitum

Úrslit dagsins á HM: Ljóst hverjir mætast í 16 liða úrslitum

 
Síðustu umferðinni í riðlakeppninni á HM lauk í kvöld og þá er ljóst hvaða lið mætast í 16 liða úrslitum sem hefjast næstkomandi laugardag.
Úrslit dagsins:
 
Púertó Ríkó 79-88 Fílabeinsströndin
Spánn 89-67 Kanada
Angóla 55-76 Ástralía
Bandaríkin 92-57 Túnis
Grikkland 69-73 Rússland
Líbanon 66-84 Litháen
Argentína 82-84 Serbía
Sóvenía 65-60 Íran
Tyrkland 87-40 Kína
Nýja Sjáland 82-70 Frakkland
Jórdanía 73-91 Þýskaland
Brasilía 92-74 Króatía
 
Þessi lið mætast í 16 liða úrslitum:
 
Laugardagur:
Serbía-Króatía
Spánn-Grikkland
 
Sunnudagur:
Slóvenía-Ástralía
Tyrkland-Frakkland
 
Mánudagur:
Bandaríkin-Angóla
Rússland-Nýja Sjáland
 
Þriðjudagur:
Litháen-Kína
Argentína-Brasilía
 
Ljósmynd/ www.fiba.com Luis Scola varð í dag stigahæsti leikmaður Argentínu frá upphafi á HM en hann hefur nú gert alls 357 stig á HM fyrir þjóð sína.
 
Fréttir
- Auglýsing -