spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins á EM: Finnar komust áfram!

Úrslit dagsins á EM: Finnar komust áfram!

 
Þá er ljóst eftir daginn í dag hvaða lið komust áfram í milliriðla í lokakeppni Evrópumeistaramóts karla sem nú fer fram í Litháen. Finnar komust áfram eftir úrslit dagsins en lengi vel voru örlög þeirra ekki í þeirra eigin höndum.
Eftir daginn í dag líta milliriðlarnir svona út:
 
E-riðill:
Frakkland
Serbía
Spánn
Tyrkland
Litháen
Þýskaland
 
F-riðill:
Makedónía
Rússland
Slóvenía
Grikkland
Georgía
Finnland
 
Úrslit dagsins:
 
Bretland 88-81 Pólland
Ísrael 96-95 Ítalía
Finnland 71-65 Svartfjallaland
Georgía 69-79 Búlgaría
Spánn 57-65 Tyrkland
Lettland 80-81 Þýskaland
Grikkland 74-69 Króatía
Slóvenía 64-65 Rússland
Portúgal 69-98 Litháen
Serbía 96-97 Frakkland
Makedónía 75-63 Bosnía
Úkraína 74-61 Belgía
 
Mynd/ FIBA EUROPE: Finnar eru komnir áfram í undanriðlana á EM, eitthvað sem fæstir bjuggust við.
 
Fréttir
- Auglýsing -