spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit: Breiðablik sótti sigur á Egilsstaði

Úrslit: Breiðablik sótti sigur á Egilsstaði

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Fjórða umferð hófst og deildin farin að skiptast nokkuð upp.

Breiðablik gerði góða ferð á Egilsstaði þar sem liðið vann Hött í framlengdum leik. Blikar enn taplaust líkt og Vestri sem vann góðan sigur í Borgarnesi í kvöld.

Úrslit kvöldsins – 1. deild karla

Höttur-Breiðablik 94-106 (23-32, 20-20, 24-26, 20-9, 7-19)

Höttur: Matej Karlovic 33, Marcus Jermaine Van 18/15 fráköst, Dino Stipcic 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 10/7 fráköst, Brynjar Snaer Gretarsson 6, Sigmar Hákonarson 4, David Guardia Ramos 4, Ásmundur Hrafn Magnússon 3, Einar Bjarni Helgason 1, Vignir Freyr Magnússon 0, Bóas Jakobsson 0, Vernharður I. Snæþórsson 0.
Breiðablik: Larry Thomas 23/8 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Hilmar Pétursson 22/5 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 17/4 fráköst, Snorri Vignisson 13/9 fráköst, Sigurður Pétursson 11, Sveinbjörn Jóhannesson 11, Dovydas Strasunskas 5/4 fráköst, Adam Smári Ólafsson 4, Hafsteinn Guðnason 0.

Skallagrímur-Vestri 90-110 (15-20, 29-33, 25-30, 21-27)

Skallagrímur: Isaiah Coddon 16/4 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 15, Kristján Örn Ómarsson 15, Davíð Guðmundsson 15/5 fráköst, Kristófer Gíslason 10/6 fráköst, Marinó Þór Pálmason 8/9 fráköst/8 stoðsendingar, Almar Orn Bjornsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Smári Bjarnason 2, Jón Hrafn Baldvinsson 2, Ásbjörn Baldvinsson 2, Elías Björn Björnsson 0, Gunnar Örn Ómarsson 0.
Vestri: Nebojsa Knezevic 31/8 fráköst/9 stoðsendingar, Nemanja Knezevic 20/13 fráköst, Hilmir Hallgrímsson 17/6 fráköst, Matic Macek 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ingimar Aron Baldursson 10, Marko Dmitrovic 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Heiðar Vignisson 8, Egill Fjölnisson 2, James Parilla 0, Blessed Parilla 0, Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson 0, Helgi Snær Bergsteinsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -