spot_img
HomeFréttirÚrslit: Borgnesingar þéttu botnbaráttuna

Úrslit: Borgnesingar þéttu botnbaráttuna

Þremur af fimm leikjum kvöldsins er lokið, Skallagrímur þétti botnbaráttuna með 76-68 sigri á ÍR í Domino´s deild karla. Fjögur lið eru nú jöfn á botni deildarinnar með 4 stig. Íslandsmeistarar Snæfells burstuðu Grindavík og KR kjöldró Hamar í Domino´s deild kvenna.
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild kvenna
  
KR-Hamar 91-44 (22-9, 23-11, 21-9, 25-15)

KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 21/5 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Mjöll Magnúsdóttir 15/5 fráköst, Simone Jaqueline Holmes 13, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 9, Helga Einarsdóttir 4/11 fráköst/5 stoðsendingar, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 3/5 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Perla Jóhannsdóttir 1, Gunnhildur Bára Atladóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0/5 stoðsendingar.
Hamar: Sydnei Moss 24/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 6/5 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Steinar Orri Sigurðsson
 
 
Snæfell-Grindavík 80-56 (26-17, 15-11, 19-20, 20-8)
 
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/14 fráköst/6 stolnir, Hildur Sigurðardóttir 13/10 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 8/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, María Björnsdóttir 0/6 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 0.
Grindavík: Rachel Tecca 29/14 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 11/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 8/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Davíð Kristján Hreiðarsson
 
Staðan í Domino´s deild kvenna
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 11/1 22
2. Keflavík 10/2 20
3. Haukar 9/3 18
4. Valur 7/5 14
5. Grindavík 6/6 12
6. KR 2/10 4
7. Hamar 2/10 4
8. Breiðablik 1/11 2
 
Úrslit kvöldsins hjá Skallagrím og ÍR:
 
Fréttir
- Auglýsing -