spot_img
HomeFréttirÚrslit: Átta ára bið Fjölnis lokið

Úrslit: Átta ára bið Fjölnis lokið

Tveir leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem Fjölnir vann bug á átta ára gamalli grýlu þegar þeir lögðu Keflavík í fyrsta sinn í Dalhúsum síðan 2006. Þá höfðu Haukar betur gegn Njarðvík í slag þar sem lokaskot Njarðvíkinga fyrir sigrinum vildi ekki rata rétta leið. Einnig var leikið í 1. deild karla þar sem Höttur skellti ÍA, FSu vann Þór Akureyri, Hamar lagði KFÍ og Valur vann sigur á Breiðablik.
 

Úrslit kvöldsins
 
Domino´s deild karla
 
Haukar-Njarðvík 67-66 (19-19, 11-9, 21-20, 16-18)
 
Haukar: Alex Francis 20/5 fráköst, Haukur Óskarsson 15/8 fráköst, Kári Jónsson 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 9, Sigurður Þór Einarsson 5, Helgi Björn Einarsson 3/4 fráköst, Emil Barja 3/4 fráköst/6 stoðsendingar, Steinar Aronsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0, Hjálmar Stefánsson 0/4 fráköst, Brynjar Ólafsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Njarðvík: Dustin Salisbery 26/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/9 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 8, Logi Gunnarsson 7, Ólafur Aron Ingvason 2/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 2, Oddur Birnir Pétursson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 0, Ágúst Orrason 0.
Dómarar: Jón Bender, Eggert Þór Aðalsteinsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
 
 
Fjölnir-Keflavík 93-81 (23-19, 19-19, 30-25, 21-18)
 
Fjölnir: Daron Lee Sims 31/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 22/5 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 10/4 fráköst, Sindri Már Kárason 10/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 6/5 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 5, Róbert Sigurðsson 4/5 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 3, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Keflavík: William Thomas Graves VI 39/10 fráköst, Valur Orri Valsson 15, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7, Gunnar Einarsson 7/5 fráköst, Reggie Dupree 6, Davíð Páll Hermannsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 2/4 fráköst, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andrés Kristleifsson 0, Hilmir Gauti Guðjónsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Davíð Tómas Tómasson
 
 
1. deild karla
 
Höttur-ÍA 101-80 (27-16, 27-31, 24-12, 23-21)

Höttur: Tobin Carberry 31/12 fráköst/6 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 22, Hreinn Gunnar Birgisson 18/8 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 10, Sigmar Hákonarson 7, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Einar Bjarni Hermannsson 3, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2/6 fráköst, Ásmundur Hrafn Magnússon 2, Stefán Númi Stefánsson 0.
ÍA: Fannar Freyr Helgason 36/9 fráköst, Zachary Jamarco Warren 24/6 fráköst, Áskell Jónsson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 6/4 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 4/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Þorleifur Baldvinsson 0.
Dómarar: Georg Andersen, Gunnlaugur Briem
 
 
FSu-Þór Ak. 80-71 (22-10, 16-19, 23-22, 19-20)
 
FSu: Collin Anthony Pryor 15/18 fráköst/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 13/11 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 12, Hlynur Hreinsson 12/5 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 8, Birkir Víðisson 8, Ari Gylfason 7, Þórarinn Friðriksson 5, Hilmir Ægir Ómarsson 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Fraser Malcom 0.
Þór Ak.: Frisco Sandidge 20/12 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 17/4 fráköst, Elías Kristjánsson 15/8 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 15, Arnór Jónsson 4, Daníel Andri Halldórsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0, Bergur Sverrisson 0, Orri Freyr Hjaltalín 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
 
 
Hamar-KFÍ 110-82 (30-24, 24-14, 28-20, 28-24)
 
Hamar: Julian Nelson 27/8 fráköst/5 stolnir, Þorsteinn Gunnlaugsson 27/15 fráköst, Snorri Þorvaldsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/4 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 9, Kristinn Ólafsson 6, Örn Sigurðarson 4/4 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Stefán Halldórsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2/6 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.
KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 16/9 fráköst, Florijan Jovanov 11/6 fráköst, Pance Ilievski 9, Jóhann Jakob Friðriksson 8, Stefán Diegó Garcia 7/6 fráköst, Óskar Kristjánsson 3, Haukur Hreinsson 2, Sturla Stigsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
 
Valur-Breiðablik 73-71 (12-22, 21-17, 22-14, 18-18)
 
Valur: Danero Thomas 17/10 fráköst, Þorbergur Ólafsson 14, Illugi Auðunsson 12/15 fráköst/4 varin skot, Benedikt Blöndal 9/4 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 8/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 4, Kormákur Arthursson 4, Jens Guðmundsson 3, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Eysteinn Freyr Júlíusson 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Atli Barðason 0.
Breiðablik: Halldór Halldórsson 20/4 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 12/11 fráköst, Nathen Garth 11/10 fráköst/6 stoðsendingar, Egill Vignisson 11/13 fráköst, Snorri Vignisson 9/8 fráköst, Ásgeir Nikulásson 7, Ívar Örn Hákonarson 1, Hákon Már Bjarnason 0/5 stoðsendingar, [email protected] 0, Haukur Þór Sigurðsson 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Sigurbaldur Frimannsson
 
  
Mynd úr safni/ Bára Dröfn – Fjölnismenn lögðu Keflavík í kvöld í Dalhúsum í fyrsta sinn síðan árið 2006.
Fréttir
- Auglýsing -