Átta leikir fóru fram í kvöld í Lengjubikarkeppni karla. Úrslitin voru svona nokkurnveginn eftir bókinni en á Jakanum og í Þorlákshöfn voru spennuslagir sem hefðu getað farið á hvorn veginn sem var.
Úrslit kvöldsins
Fjölnir 82-100 Njarðvík
Hamar 59-118 Stjarnan
KFÍ 72-65 Skallagrímur
Tindastóll 68-92 Keflavík
Breiðablik 63-102 Snæfell
ÍR 88-105 KR
Þór Þorlákshöfn 81-74 Haukar
Tindastóll-Keflavík 68-92 (19-23, 20-24, 13-29, 16-16)
Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 16/8 fráköst, Antoine Proctor 14, Pétur Rúnar Birgisson 12/6 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 11/5 fráköst, Darrell Flake 8/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5/4 fráköst, Ingimar Jónsson 2, Viðar Ágústsson 0, Páll Bárðarson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Hannes Ingi Másson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
Keflavík: Darrel Keith Lewis 24/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 17/4 fráköst, Michael Craion 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 13/4 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 11, Hafliði Már Brynjarsson 2, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Davíð Tómas Tómasson
Valur-Grindavík 72-101 (19-36, 19-20, 18-24, 16-21)
Valur: Chris Woods 28/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 11/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Benedikt Skúlason 10/6 fráköst, Ragnar Gylfason 5, Jens Guðmundsson 5, Benedikt Blöndal 4/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 4/5 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 3/4 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 2, Oddur Ólafsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0.
Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 18/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 15/4 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 14/13 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 10/4 fráköst, Christopher Stephenson 10, Ómar Örn Sævarsson 8/5 fráköst/3 varin skot, Jón Axel Guðmundsson 8/6 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 6/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 4, Hinrik Guðbjartsson 3, Ármann Vilbergsson 3, Daníel Guðni Guðmundsson 2/9 stoðsendingar.
Dómarar: Jakob Arni Isleifsson, Adalsteinn Hrafnkelsson
Þór Þ.-Haukar 81-74 (24-16, 22-21, 23-21, 12-16)
Þór Þ.: Mike Cook Jr. 18, Nemanja Sovic 18/11 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 14, Emil Karel Einarsson 12/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/11 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 1/4 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.
Haukar: Terrence Watson 26/20 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Emil Barja 13/11 fráköst/6 stolnir, Kristinn Marinósson 10/4 fráköst, Kári Jónsson 6, Sigurður Þór Einarsson 5, Haukur Óskarsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4, Svavar Páll Pálsson 3, Kristján Leifur Sverrisson 2/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Thorsteinn Jóhann Thorsteinsson
Fyrirtækjabikar karla, C-riðill
Hamar-Stjarnan 59-118 (16-31, 15-25, 13-32, 15-30)
Hamar: Bragi Bjarnason 12/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 11/6 fráköst, Sigurbjörn Jónasson 11, Emil F. Þorvaldsson 6, Mikael Rúnar Kristjánsson 6/6 fráköst, Stefán Halldórsson 5/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 3/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 3/6 fráköst, Danero Thomas 2, Magnús Sigurðsson 0, Örn Sigurðarson 0.
Stjarnan: Marvin Valdimarsson 26/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 20/10 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 17, Sæmundur Valdimarsson 12/7 fráköst, Justin Shouse 9/10 stoðsendingar/6 stolnir, Sigurður Dagur Sturluson 5, Magnús Bjarki Guðmundsson 4, Christopher Sófus Cannon 3, Daði Lár Jónsson 0/7 fráköst.
Dómarar: Georg Andersen, Jóhannes Páll Friðriksson
KFÍ-Skallagrímur 72-65 (23-15, 23-21, 13-15, 13-14)
KFÍ: Jason Smith 40/4 fráköst/6 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 11/13 fráköst, Leó Sigurðsson 8, Jón Hrafn Baldvinsson 6/10 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2, Björgvin Snævar Sigurðsson 2, Pavle Veljkovic 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Óskar Kristjánsson 0.
Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 15/4 fráköst, Orri Jónsson 15/8 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Davíð Guðmundsson 8/5 fráköst, Egill Egilsson 7/14 fráköst, Trausti Eiríksson 5/4 fráköst, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 3, Sigurður Þórarinsson 3/7 fráköst, Kristófer Gíslason 0, Kristján Örn Ómarsson 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Steinar Orri Sigurðsson
Áhorfendur: 200
Fyrirtækjabikar karla, D-riðill
Breiðablik-Snæfell 63-102 (18-19, 23-27, 15-28, 7-28)
Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 34/9 fráköst, Halldór Halldórsson 7/4 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 7/6 fráköst, Þórir Sigvaldason 6, Svavar Geir Pálmarsson 3, Egill Vignisson 3, Snorri Vignisson 2/4 fráköst, Björn Kristjánsson 1, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Haukur Þór Sigurðsson 0, Brynjar Karl Ævarsson 0, Ásgeir Nikulásson 0.
Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23, Zachary Jamarco Warren 22/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 14/10 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Kristján Pétur Andrésson 7, Stefán Karel Torfason 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Óttar Sigurðsson 3, Snjólfur Björnsson 2, Kristinn Einar Guðmundsson 0.
Dómarar: Jón Bender, Hákon Hjartarson
ÍR-KR 88-105 (16-25, 26-29, 20-22, 26-29)
ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 23, Terry Leake Jr. 20/14 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 16/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 11/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5/4 fráköst, Ragnar Örn Bragason 4, Sæþór Elmar Kristjánsson 3/4 fráköst, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0.
KR: Brynjar Þór Björnsson 23, Darri Hilmarsson 18/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13, Jón Orri Kristjánsson 10, Pavel Ermolinskij 10/12 fráköst/12 stoðsendingar, Illugi Steingrímsson 10, Darri Freyr Atlason 9, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/7 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 6, Högni Fjalarsson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jón Þór Eyþórsson
Mynd/ Heiða



