spot_img
HomeFréttirÚrslit allra riðla á fyrsta leikdegi

Úrslit allra riðla á fyrsta leikdegi

Fyrsti leikdagur EuroBasket 2015 fór fram í gær í Berlín, Zagreb, Montpellier og í Riga. Hér í Berlín létu Serbar sverfa til stáls með 10 stiga sigri á Spánverjum og þá vann Holland sinn fyrsta leik á mótinu 73-72 gegn Georgíu. 

Hér að neðan má sjá öll úrslit gærdagsins en þeir þrír leikir sem fram fóru í Berlínu unnust með samanlagt aðeins 18 stiga mun! 

Staðan í riðlunum

Fréttir
- Auglýsing -