spot_img
HomeFréttirÚrslit: 18 stiga Keflavíkursigur á Jakanum

Úrslit: 18 stiga Keflavíkursigur á Jakanum

Einn leikur fór fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem Keflavík lagði KFÍ 75-93 á Jakanum á Ísafirði. Þá mættust Grindavík og KR í 8-liða úrslitum í Poweradebikarkeppni kvenna þar sem KR-ingar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit með 61-73 sigri í Röstinni.
 
 
Domino´s deild karla
 
KFI-Keflavík 75-93 (17-21, 11-17, 33-33, 14-22)
 
KFÍ: Joshua Brown 36, Mirko Stefán Virijevic 16/15 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 13/5 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7/9 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 2, Valur Sigurðsson 1, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Hákon Ari Halldórsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0.
Keflavík: Michael Craion 32/8 fráköst/6 stolnir, Darrel Keith Lewis 25/12 fráköst/5 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 12/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 11, Arnar Freyr Jónsson 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Aron Freyr Kristjánsson 3, Andri Daníelsson 3/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Leifur S. Garðarsson
 
Poweradebikarkeppni kvenna

Grindavík-KR 61-73 (13-17, 13-22, 16-16, 19-18)
 
Grindavík: Blanca Lutley 14/8 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 13, Ingibjörg Jakobsdóttir 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/7 fráköst, Marín Rós Karlsdóttir 3, Hrund Skuladóttir 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0/4 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0.
KR: Salvör Ísberg 28/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 10/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10, Helga Einarsdóttir 7/7 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/8 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0.
Dómarar: Georg Andersen, Hákon Hjartarson
  
Mynd úr safni/ Heiða: Michael Craion gerði 32 stig og tók 8 fráköst í liði Keflavíkur í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -