spot_img
HomeFréttirÚrslit: 16 liða úrslitin klár

Úrslit: 16 liða úrslitin klár

Þessi sunnudagur hafði heldur betur upp á körfubolta að bjóða og hófust lætin strax í dag kl. 14:00 þegar gamla Keflavíkurhraðlestin mokaði sér leið inn í 16 liða úrslit Poweradebikarkeppninnar með stórsigri á Álftanesi. Þá varð endanlega skýrt hvaða lið muni skipa 16 liða úrslitin í bikarnum og Keflavíkurkonur unnu sinn sjöunda leik í röð í Domino´s deild kvenna.
 
 
Úrslit dagsins í Poweradebikarkeppni karla
 
Keflavík b 115-71 Álftanes
Breiðablik 75-85 ÍR
Sindri 43-112 Þór Þorlákshöfn
Valur 76-103 Grindavík
KFÍ 61-66 Haukar 
 
Þá líta 16 liða úrslitin svona út í Poweradebikarkeppni karla:
 
Njarðvík
FSu
Reynir Sandgerði
Skallagrímur
Fjölnir
Stjarnan
Tindastoll
Snæfell
Þór Akureyri
Keflavík
ÍG
Keflavík b
ÍR
Þór Þorlákshöfn
Grindavík
Haukar
 
Domino´s deild kvenna
 
Snæfell 68-69 Keflavík
Hamar 80-86 Haukar
KR 69-79 Grindavík
  
Snæfell-Keflavík 68-69 (15-20, 22-17, 15-20, 16-12)
 
Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Chynna Unique Brown 15/10 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/4 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/8 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Aníta Rún Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0.
Keflavík: Porsche Landry 26/5 fráköst/8 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 18/12 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Halldór Geir Jensson
 
 
KR-Grindavík 69-79 (16-25, 18-18, 15-19, 20-17)
 
KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 25/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 10/8 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/5 fráköst/7 stoðsendingar, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 6, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0.
Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 22/11 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 22/15 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lauren Oosdyke 18/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 11, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4, Marín Rós Karlsdóttir 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson
 
 
Hamar-Haukar 80-86 (15-17, 24-17, 16-29, 25-23)
 
Hamar: Di’Amber Johnson 42/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 9, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/8 fráköst, Jenný Harðardóttir 6/5 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Rannveig Reynisdóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0.
Haukar: Lele Hardy 46/19 fráköst/7 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5/5 stoðsendingar/3 varin skot, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Tómas Tómasson
 
Mynd/ Þorleifur Ólafsson og Grindvíkingar eru komnir áfram í 16 liða úrslit Poweradebikarsins.
Fréttir
- Auglýsing -