spot_img
HomeFréttirÚrslit: 11 í röð hjá Tindastól

Úrslit: 11 í röð hjá Tindastól

Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í gærkvöldi þar sem Tindastóll vann sinn ellefta deildarleik í röð! Stólarnir hafa nú sex stiga forystu á toppi deildarinnar á Þór Akureyri en Þórsarar eiga leik til góða.
 
 
Í gær lögðu Stólarnir s.s. Breiðablik 90-122 í Smáranum, Höttur nældi í tvö góð stig í Iðu með 94-98 sigri gegn FSu og Skagamenn burstuðu Augnablik 103-73.
 
ÍA-Augnablik 103-73 (22-21, 30-15, 23-18, 28-19)
 
 
ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/9 fráköst/7 stoðsendingar, Áskell Jónsson 24/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 11/9 fráköst, Birkir Guðlaugsson 9/4 fráköst, Birkir Guðjónsson 8/5 fráköst, Þorleifur Baldvinsson 4/7 fráköst, Trausti Freyr Jónsson 2, Jón Rúnar Baldvinsson 2, Snorri Elmarsson 0, Ásbjörn Baldvinsson 0, Þorsteinn Már Ólafsson 0.
Augnablik: Jón Orri Kristinsson 22/6 fráköst, Gylfi Már Geirsson 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Matthías Ásgeirsson 15/4 fráköst, Leifur Steinn Árnason 12/6 fráköst, Trausti Már Óskarsson 4, Björgvin Ottósson 2/4 fráköst, Halldór Valgeirsson 2, Oddur Jóhannsson 1, Guðmundur Björgvinsson 0, Þorbergur Ólafsson 0.
Dómarar: Gunnar Þór Andrésson, Hákon Hjartarson
 
FSu-Höttur 94-98 (28-20, 19-33, 23-15, 24-30)
 
FSu: Collin Anthony Pryor 40/17 fráköst, Ari Gylfason 18, Svavar Ingi Stefánsson 12/7 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 8/5 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 7/7 stoðsendingar, Birkir Víðisson 4/4 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 3, Arnþór Tryggvason 2, Daði Berg Grétarsson 0, Gísli Gautason 0, Maciej Klimaszewski 0, Þórarinn Friðriksson 0.
Höttur: Gerald Robinson 37/8 fráköst, Austin Magnus Bracey 27/6 fráköst/10 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 11, Hreinn Gunnar Birgisson 10/8 fráköst, Andrés Kristleifsson 6/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Viðar Örn Hafsteinsson 3, Daði Fannar Sverrisson 0, Ívar Karl Hafliðason 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0.
Dómarar: , Sigurbaldur Frímannsson
 
Breiðablik 90-122 Tindastóll
Tölfræði vantar
  
Staðan í 1. deild karla
Nr. Lið U/T Stig
1. Tindastóll 11/0 22
2. Þór Ak. 8/2 16
3. Höttur 7/4 14
4. Fjölnir 7/3 14
5. Breiðablik 5/6 10
6. FSu 5/6 10
7. Hamar 5/6 10
8. ÍA 5/6 10
9. Vængir Júpiters 1/10 2
10. Augnablik 0/11 0
 
Mynd úr safni/ Pétur Rúnar og Stólarnir virðast óstöðvandi í 1. deild um þessar mundir.
Fréttir
- Auglýsing -