spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrsli: Aþena og Snæfell unnu leiki sína í undanúrslitum fyrstu deildarinnar

Úrsli: Aþena og Snæfell unnu leiki sína í undanúrslitum fyrstu deildarinnar

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Aþena hafði betur gegn KR í Austurbergi og í Stykkishólmi vann Snæfell lið Tindastóls.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna – undanúrslit

Aþena 77 – 70 KR

Aþena leiðir 2-1

Snæfell 67 – 54 Tindastóll

Tindastóll leiðir 2-1

Fréttir
- Auglýsing -