spot_img
HomeFréttirÚrskurðir aganefndar

Úrskurðir aganefndar

14:23

{mosimage}

Aganefnd hefur úrskurðað í tveimur málum. Björn Einarsson leikmaður og þjálfari ÍBV í 2. deild karla var dæmdur í eins leiks bann.

Björn verður því í banni í fyrri leik ÍBV gegn Hrunamönnum um næstu helgi en liðin leik tvo leiki í Eyjum um helgina og eru þetta gríðarlega mikilvægir leikir í toppbaráttu A-5 riðilsins í 2. deild. 

Körfuknattleikdeild UMFG fékk áminningu vegna óprúðlegrar framkomu starfsmanns á ritaraborði.

 

[email protected]

 

Mynd: Björn Einarsson

Fréttir
- Auglýsing -