spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaÚr háskólaboltanum í Þorlákshöfn

Úr háskólaboltanum í Þorlákshöfn

Þór hefur samið við Ólaf Björn Gunnlaugsson fyrir komandi tímabil í Subway deild karla. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Ólafur Björn er 22 ára gamall 202 cm bakvörður sem kemur til liðsins úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hann hefur verið síðastliðin ár. Þá var hann hluti af undir 20 ára liði Íslands sem tryggði sig upp í A deild Evrópumótsins árið 2022.

Fréttir
- Auglýsing -