spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaÚr Dalhúsum í N1 höllina

Úr Dalhúsum í N1 höllina

Sigrún María Birgisdóttir hefur samið við Val til næstu tveggja ára í Subway deild kvenna.

Sigrún María er 17 ára bakvörður sem kemur til Vals úr Fjölni þar sem hún hefur leikið með yngri flokkum félagsins og síðustu tvö tímabil með meistaraflokki, en Fjölnir mun ekki tefla fram liði í Subway deildinni á næstu leiktíð.

Jamil og Magga: „Sigrún María er ungur og efnilegur leikmaður úr Fjölni, hún kemur með orku, mikinn kraft inn á völlinn bæði í sókn og vörn. Hún mun styrkja æfingahóp meistaraflokksins og einnig yngri flokkana okkar.“

Fréttir
- Auglýsing -