Klukktíma langur þáttur er á boðstólunum á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20:00 en þá verður hitað upp fyrir keppnina í Iceland Express deild karla sem hefst annað kvöld.
Fyrstu þrír leikirnir í fyrstu umferð fara fram annað kvöld og lýkur umferðinni á föstudagskvöld.