spot_img
HomeFréttirUndirbúningur Íslandsmeistara - Ragnar Örn tekur yfir Instagram Subwaydeildarinnar í dag

Undirbúningur Íslandsmeistara – Ragnar Örn tekur yfir Instagram Subwaydeildarinnar í dag

Sjötta umferð Subway deildar karla heldur áfram í kvöld með fjórum leikjum.

Ragnar Örn Bragason leikmaður Þórs mun við það tilefni taka yfir Subwaydeildina á IG og sýna áhorfendum hvernig undirbúningur Íslandsmeistaranna er fyrir leik þeirra gegn Breiðablik í Smáranum, en hann hefst kl. 19:15.

Hérna er Subwaydeildin á Instagram

Fréttir
- Auglýsing -