spot_img
HomeFréttirUndir Körfunni - Styttist í endurkomu Hauks Helga Pálssonar á parketið. „Ökklinn...

Undir Körfunni – Styttist í endurkomu Hauks Helga Pálssonar á parketið. „Ökklinn minn hefur ekki verið í lagi síðan 2014“

Í fyrsta þætti Undir Körfunni mætir Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, og ræðir um ferilinn sinn til þessa. Haukur ræðir sína löngu sögu meiðsla og aðgerðina sem hann fór í nýlega til að koma sér aftur í stand. 

Rætt er um bestu og verstu leiki Hauks og Haukur gefur upp draumalið sitt af leikmönnum sem hann hefur spilað með ásamt því að stilla upp það sem er að hans mati, bestu leikmenn Subway deildarinnar í fimm manna liði.

Umsjón: Atli Arason

Undir Körfunni er í boði Subway, Lykils og Kristalls.

Fréttir
- Auglýsing -