spot_img
HomeFréttirUndir Körfunni: Lovísa Hennings um bikarmeistaratitillinn, Eurocup og fjölgun liða í efstu...

Undir Körfunni: Lovísa Hennings um bikarmeistaratitillinn, Eurocup og fjölgun liða í efstu deild „Ég bíð eftir því að fá fleiri lið í deildina“

Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, er viðmælandi 12. útgáfu af Undir Körfunni. Lovísa fer yfir tímann sinn hjá Haukum ásamt því að koma inn á ævintýrin í Bandaríkjunum og Danmörku.

Haukar eru tvöfaldir bikarmeistarar en Lovísa ræðir einnig nýjasta titilinn ásamt því að fara yfir reynslu liðsins af þátttöku í Eurocup.

Deildin í ár hefur sjaldan verið eins jöfn. Einungis sjö lið spiluðu í deildinni í ár eftir brotthvarf Skallagríms og Lovísa er sannfærð um að tími sé kominn til að fjölga liðum í efstu deild.

Listen on Apple Podcasts

Ásamt þessu eru að sjálfsögðu fastir liðir eins og venjulega, stemningin í klefanum, spurningar af Subway spjallinu, draumalið samherja Lovísu og úrvalslið hennar í Subway-deild kvenna.

Umsjón: Atli Arason

Undir Körfunni er í boði Subway, Lykils og Kristalls.

Fréttir
- Auglýsing -