spot_img
HomeFréttirUndir 20 ára landsliðshópur karla

Undir 20 ára landsliðshópur karla

Undir 20 ára landsliðshópur karla mun koma saman til æfinga um helgina. Eftir hana verður hópurinn svo minnkaður í þá 12 leikmenn sem munu leika við Svíþjóð, Finnlandi og Eistlandi í kringum 19. júlí. U20 karla er í höndum Péturs Más Sigurðssonar og með honum verður Benedikt Guðmundsson og Baldur Þór Ragnarsson, en Baldur stýrir áherslum.

U20 karla:
Arnaldur Grímsson  · Vestri 
Árni Gunnar  Kristjánsson· Álftanes
Ástþór Atli Svalason  · Valur
Baldur Örn Jóhannesson  · Njarðvík
Benoný Svanur Sigurðarson  · ÍR
Dúi Þór Jónsson  · Stjarnan
Friðrik Anton Jónsson  · Stjarnan
Gunnar Steinþórsson  · Selfoss
Hilmir Hallgrímsson  · Stjarnan
Hlynur Breki Harðarson  · Fjölnir
Hugi Hallgrímsson  · Stjarnan
Ingimundur Orri Jóhannsson  · Þór Þ.
Júlíus Orri Ágústsson  · Þór Ak.
Kolbeinn Gíslason  · Þór Ak.
Magnús Helgi Lúðvíksson · Álftanes
Marínó Þór Pálmason  · Skallagrímur
Óli Gunnar Gestsson  · Hamar
Ragnar Ágústsson  · Þór Ak.
Róbert Orri Heiðmarsson  · Þór Ak.
Sigurður Pétursson  · Breiðablik
Steinar Snær Guðmundsson · Hamar
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þ.
Sveinn Búi Birgisson · Selfoss
Veigar Áki Hlynsson · KR
Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík
Þorvaldur Orri Árnason · KR

Kolbeinn Gíslason var að draga sig út vegna meiðsla og Arnór Bjarki Eyþórsson er í skóla í USA. Þá gáfu Ólafur Björn Gunnlaugsson og Viktor Máni Steffensen ekki kost á sér að þessu sinni. 

Fréttir
- Auglýsing -