Undir 18 ára stúlknalið Íslands mun mæta Tékklandi kl. 18:00 að íslenskum tíma á Evrópumótinu í Ploiesti í Rúmeníu. Leikurinn er þriðji leikurinn í riðlakeppni mótsins og verður hann í beinu vefstreymi hér fyrir neðan.
Undir 18 ára stúlknalið Íslands mætir Tékklandi í beinni útsendingu hér kl. 18:00
Fréttir