spot_img
HomeFréttirUndir 18 ára stúlknalið Íslands heldur til Svíþjóð - Þetta er liðið...

Undir 18 ára stúlknalið Íslands heldur til Svíþjóð – Þetta er liðið sem keppir á Norðurlandamótinu

Undir 18 ára stúlknalið Íslands er á ferðalagi til Stokkhólms í dag þar sem þær munu leika á NM 2023 næstu daga til 23. júní.

Mótið er haldið í Södertalje og hefst á morgun 18. júní. Ísland leikur fimm leiki á mótinu, gegn Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Noregi og Eistlandi á mótinu.

Hérna er heimasíða mótsins með dagskrá, lifandi tölfræði og öðrum upplýsingum

Hérna verður hægt að horfa á leiki mótsins í beinni útsendingu

U18 stúlkna · Íslenska liðið er þannig skipað:
Agnes Jónudóttir · Haukar
Anna Fríða Ingvarsdóttir · KR
Anna Margrét Hermannsdóttir · KR
Anna María Magnúsdóttir · KR
Bergdís Anna Magnúsdóttir · Fjölnir
Dzana Crnac · Njarðvík
Emma Hrönn Hákonardóttir · Þór Þorlákshöfn
Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR
Heiður Karlsdóttir · Fjölnir
Helga María Janusdóttir · Hamar
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þorlákshöfn
Sara Líf Boama · Valur

Benedikt Guðmundsson · Þjálfari
Baldur Már Stefánsson · Aðstoðarþjálfari
Lovísa Björt Henningsdóttir · Aðstoðarþjálfari
Anna Sóley Jensdóttir – Sjúkraþjálfari · Atlas Endurhæfing

Einar Valur Gunnarsson dæmir fyrir Ísland á mótinu og Jón Bender er dómaraeftirlitsmaður fyrir KKÍ.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -