Undir 18 ára lið stúlkna er haldið af landi brott til Litháen þar sem þær munu 4. til 13. júlí leika á Evrópumóti, en Ísland er í B deild.
Fyrsti leikur Íslands er gegn Litháen á morgun kl. 12:00 að íslenskum tíma.
Bæði er frítt vefstreymi frá öllum leikjum mótsins og hægt verður að fylgjast með lifandi tölfræði á meðan leikjum stendur.
Undir 18 ára stúlknalið Íslands
| Arndís Rut Matthíasdóttir | KR |
| Bára Björk Óladóttir | Stjarnan |
| Elísabet Ólafsdóttir | Stjarnan |
| Emma Karólína Snæbjarnardóttir | Þór Ak |
| Fanney María Freysdóttir | Stjarnan |
| Hanna Gróa Halldórsdóttir | Keflavík |
| Heiðrún Björg Hlynsdóttir | Stjarnan |
| Hulda María Freysdóttir | Njarðvík |
| Jóhanna Ýr Ágústsdóttir | Hamar/Þór |
| Kolbrún María Ármannsdóttir | Stjarnan |
| Rebekk Rut Steingrímsdóttir | KR |
| Þórey Tea Þorleifsdóttir | Grindavík |
Þjálfari: Emil Barje
Aðstoðarþjálfarar: Margrét Ósk Einarsdóttir & Karl Hannibalsson



