spot_img
HomeFréttirUndir 18 ára stúlknalið Íslands haldið af stað til Vilníus

Undir 18 ára stúlknalið Íslands haldið af stað til Vilníus

Undir 18 ára lið stúlkna er haldið af landi brott til Litháen þar sem þær munu 4. til 13. júlí leika á Evrópumóti, en Ísland er í B deild.

Fyrsti leikur Íslands er gegn Litháen á morgun kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Hérna er heimasíða mótsins

Bæði er frítt vefstreymi frá öllum leikjum mótsins og hægt verður að fylgjast með lifandi tölfræði á meðan leikjum stendur.

Undir 18 ára stúlknalið Íslands

Arndís Rut MatthíasdóttirKR
Bára Björk ÓladóttirStjarnan
Elísabet ÓlafsdóttirStjarnan
Emma Karólína SnæbjarnardóttirÞór Ak
Fanney María FreysdóttirStjarnan
Hanna Gróa HalldórsdóttirKeflavík
Heiðrún Björg HlynsdóttirStjarnan
Hulda María FreysdóttirNjarðvík
Jóhanna Ýr ÁgústsdóttirHamar/Þór
Kolbrún María ÁrmannsdóttirStjarnan
Rebekk Rut SteingrímsdóttirKR
Þórey Tea ÞorleifsdóttirGrindavík

Þjálfari: Emil Barje

Aðstoðarþjálfarar: Margrét Ósk Einarsdóttir & Karl Hannibalsson

Fréttir
- Auglýsing -