Undir 18 ára drengjalið Íslands er haldið af landi brott til Södertalje í Svíþjóð þar sem það mun keppa á Norðurlandamóti næstu daga.
Fyrsti leikur Íslands er á morgun kl. 10:45 gegn Eistlandi, en mótið mun standa til 1. júlí.
Leikir Íslands:
26. júní 11:45 Eistland
27. júní 11:30 Danmörk
28. júní 16:00 Svíþjóð
30. júní 16:30 Finnland
1. júlí 10:15 Noregur
Undir 18 ára lið drengja:
Alexander Jan Hrafnsson – Breiðablik
Atli Hrafn Hjartarson – Stjarnan
Benedikt Björgvinsson – Stjarnan
Björn Skúli Birnisson – Stjarnan
Einar Örvar Gíslason – Keflavík
Eiríkur Frímann Jónsson – Skallagrímur
Jakob Kári Leifsson – Stjarnan
Jökull Ólafsson – Keflavík
Leó Steinsen – Erlendis
Logi Guðmundsson – Breiðablik
Pétur Hartmann Jóhannsson – Selfoss
Sturla Böðvarsson – Snæfell
Hérna er hægt að horfa á leikina
Hérna er hægt að fylgjast með tölfræði



