spot_img
HomeFréttirUndir 18 ára landsliðshópur stúlkna

Undir 18 ára landsliðshópur stúlkna

Undir 18 ára landslið stúlkna kemur saman til æfinga um helgina til æfinga. Þjálfari liðsins er Sævaldur Bjarnason, en honum til halds og trausts eru Hákon Hjartarson og Erna Rún Magnúsdóttir. Framundan er Norðurlandamót í Finnlandi, en fyrst verður hópurinn minnkaður í 16 leikmenn og síðan 12 sem fara í keppnina

U18 ára landsliðshópur stúlkna 2021 er þannig skipaður: 
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir · Stjarnan
Dagbjört Gyða Hálfdánardóttir · Haukar
Diljá Ögn Lárusdóttir · Fjölnir
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar
Emma Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Emma Theodórsson · Moon Area H.S
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Helena Haraldsdóttir · KR
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Hulda Björk Ólafsdóttir · Grindavík
Karen Lind Helgadóttir · Tindastóll
Krista Gló Magnúsdóttir Njarðvík
Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir · Tindastóll
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Haukar
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík

Lea Gunnarsdóttir · Valur
Marín Lind Ágústsdóttir · Tindastóll
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir · Stjarnan

Stefanía Tera Hansen · Fjölnir
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Viktoría Rós Horne · Grindavík
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

Agnes Perla Sigurðardóttir frá Keflavík þurfti að draga sig úr hópnum v/ meiðsla.

Fréttir
- Auglýsing -