spot_img
HomeFréttirUndir 16 ára lið stúlkna á Evrópumóti í Svartfjallalandi

Undir 16 ára lið stúlkna á Evrópumóti í Svartfjallalandi

Undir 16 ára stúlknalið Íslands mun næstu daga taka þátt í Evrópumóti í Podgorica í Svartfjallalandi. Stelpurnar leika í B-deild Evrópumótsins en Ísland hefur leik í C-riðli og leika gegn Svíþjóð, Úkraínu, Sviss og Ísrael áður en leikið verður um sæti en keppni hefst á fimmtudaginn í öllum riðlum. 

Allir leikir mótsins verða bæði í beinni tölfræðilýsingu sem og sendur út í beinni vefútsendingu.


Heimasíða keppninnar

Landslið U16 stúlkna · EM 2022

Anna Katrín Víðisdóttir · Hrunamenn

Anna Margrét Hermannsdóttir · KR

Anna María Magnúsdóttir · KR

Díana Björg Guðmundsdóttir · Aþena

Dzana Crnac · Njarðvík

Erna Ósk Snorradóttir · Keflavík

Fjóla Gerður Gunnarsdóttir · KR

Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan

Karólína Harðardóttir · Stjarnan

Kristjana Mist Logadóttir · Stjarnan

Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir

Victoría Lind Kolbrúnardóttir · Skallagrímur


Þjálfari: Hallgrímur Brynjólfsson

Aðstoðarþjálfarar: Stefanía Ósk Ólafsdóttir og Árni Eggert Harðarson

Sjúkraþjálfari: Anna Sóley Jensdóttir · Atlas Endurhæfing

Fréttir
- Auglýsing -