spot_img
HomeFréttirUndir 16 ára lið Íslands í myndatöku í Kisakallio

Undir 16 ára lið Íslands í myndatöku í Kisakallio

Undir 16 ára lið Íslands leika þessa dagana á Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi.

Bæði lið eru búin með einn leik á mótinu gegn Noregi og unnu bæði drengir og stúlkur sinn leik. Næst á dagskrá hjá liðunum eru leikir gegn Svíþjóð seinna í dag, en mótið mun standa til 6. júlí næstkomandi.

Hérna eru fréttir af landsliðum Íslands

Fréttaritari Körfunnar í Kisakallio hitti á liðin tvö og tók myndir af liðunum og leikmönnum þeirra sem sjá má hér fyrir neðan.

Fréttir
- Auglýsing -