spot_img
HomeFréttirUndir 15 ára lið Íslands mæta Þýskalandi í Kisakallio í dag

Undir 15 ára lið Íslands mæta Þýskalandi í Kisakallio í dag

Undir 15 ára landslið Íslands héldu af landi brott til Finnlands um helgina til þess að taka þátt í opnu Norðurlandamóti.

Liðin léku sína fyrstu leiki gegn Finnlandi í gær og unnust þeir báðir. Í dag munu liðin mæta liðum Þýskalands í sínum öðrum leikjum.

Ásamt Íslandi á mótinu eru Þýskaland, Danmörk og Finnland. Leikir mótsins verða í beinu vefstreymi hérna.

Hérna verður hægt að fylgjast með úrslitum og tölfræði úr leikjum mótsins.

Hérna má sjá undir 15 ára lið Íslands

Fréttir
- Auglýsing -