Undir 15 ára drengja- og stúlknalið Íslands eru komin til Kisakallio í Finnlandi þar sem þau munu taka þátt í æfingamóti næstu dagana ásamt Danmörku, Þýskalandi og Finnlandi. Liðin eiga leiki á morgun sunnudag, mánudag og miðvikudag. Fréttir og myndir frá mótinu munu koma á samfélagsmiðla KKÍ á meðan mótinu stendur.
Bæði verður verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði frá leikjum mótsins sem og verða þeir í beinu vefstreymi.
Hérna verður vefstreymi frá leikjum mótsins
Hérna verður lifandi tölfræði stúlknaleikja
Hérna verður lifandi tölfræði drengjaleikja
U15 drengir
| Almar Orri Jónsson | Njarðvík |
| Benóní Stefan Andrason | KR |
| Benóný Gunnar Óskarsson | Fjölnir |
| Björgvin Már Jónsson | Afturelding |
| Daníel Geir Snorrason | Stjarnan |
| Diðrik Högni Yeoman | Valur |
| Dilanas Sketrys | Afturelding |
| Gabriel K. Ágústsson | Valur |
| Pétur Nikulás Cariglia | Þór Akureyri |
| Rökkvi Svan Ásgeirsson | Breiðablik |
| Sigurbjörn Einar Gíslason | Afturelding |
| Steinar Rafn Rafnarsson | Stjarnan |
Þjálfari: Leifur Árnason
Aðstoðaþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson og Sævar Elí Kjartansson
U15 stúlkur
| Aðalheiður María Davíðsdóttir | Fjölnir |
| Brynja Benediktsdóttir | Ármann |
| Elín Heiða Hermannsdóttir | Fjölnir |
| Helga Björk Davíðsdóttir | Fjölnir |
| Helga Jara Bjarnadottir | Grindavík |
| Inga Lea Ingadóttir | Haukar |
| Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir | Haukar |
| Ísey Ísis Guttormsdóttir-Frost | Stjarnan |
| Sigrún Sól Brjánsdóttir | Stjarnan |
| Sigurlaug Eva Jónasdóttir | Keflavík |
| Telma Hrönn Loftsdóttir | Breiðablik |
| Arna Rún Eyþórsdóttir | Fjölnir |
Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir
Aðstoðaþjálfarar: Ivana Yordanova Yordanova og Stefanía Ósk Ólafsdóttir



