Undir 15 ára lið drengja og stúlkna munu æfa saman nú í febrúar, en þjálfarar hafa valið áframhaldandi hópa sem sjá má hér fyrir neðan.
U15 ára lið stúlkna
Anastasija Elizabete Zarkevica – Aþena
Ava Sigurdsson – USA
Embla Hrönn A. Sigurðardóttir – Stjarnan
Eva María Ríkharðsdóttir – Stjarnan
Fanney Helga Grétarsdóttir – Njarðvík
Harpa Rós Ívarsdóttir – Njarðvík
Hugrún Edda Kristinsdóttir – Valur
Íris Lóa Hermannsdóttir – Valur
Ísabella Sif Elmarsdóttir – Aþena
Lilja Ragnhildur Jóhannesdóttir – KR
Luciana Líf Björnsdóttir – Haukar
Margrét Stefanía Friðriksdóttir Hirst – Aþena
María Hrönn Helgadóttir – Tindastóll
Marín Ósk Finnsdóttir Þormar – Stjarnan
Rakel Þorvaldsdóttir – KR
Rósa Kristín Jónsdóttir – Njarðvík
Rún Sveinbjarnardóttir – Valur
Sandra Rut Sigurðardóttir – Stjarnan
Tara Diljá F. Ragnarsdóttir – Stjarnan
Þórdís Melsted – Aþena
Þjálfari: Viktor Marinó Alexandersson
Aðstoðarþjálfarar: Helena Haraldsdóttir og Aron Páll Hauksson
U15 ára lið drengja
Axel Kári Arnarsson – Breiðablik
Benedikt Arnór Þórólfsson – Breiðablik
Benjamin Hayden Caird – Erlendis
Bergur Jarl Ólafsson – Ármann
Björgvin Guðmundsson – Stjarnan
Einar Jökull Eyþórsson – Selfoss
Erik Bjarki Juto – Ármann
Guðjón Máni Brjánsson – Álftanes
Guðmundur Nóel Jónsson – KR
Hjörtur Páll Davíðsson – Keflavík
Hrafn Viðarsson – Stjarnan
Jakob Hrafn Þórisson – Þór Þ
Jónatan Montoro – Fjölnir
Kristján Ágústsson – Breiðablik
Ólafur Eiríkur Hákonarson – Fjölnir
Óttar Ingimar Davíðsson – Fjölnir
Pétur Steinn Gunnarsson – ÍA
Sigurbergur Logi Jóhannsson – Njarðvík
Stefán Nedeljkovic – Ármann
Sölvi Hrafn Arnarsson – Breiðablik
Þjálfari: Ilja Omrcen
Aðstoðarþjálfarar: Gunnar Sverrisson og Hlynur Logi Ingólfsson



