spot_img
HomeFréttirUndanúrslit EuroBasket kvenna í dag

Undanúrslit EuroBasket kvenna í dag

Fjórir leikir fara fram á EuroBakset kvenna í Tékklandi í dag. Fyrstu leikir dagsins eru niðurröðunarleikir í sæti 5-8 en þar mætast Lettland vs Ítalía og Tyrkland vs Slóvakía.

Sjálf undanúrslitin hefjast kl. 16:00 að staðartíma í Tékklandi þegar Spánn og Belgía mætast í fyrri leiknum og svo Grikkland og Frakkland í seinni leiknum kl. 18.30. Úrslitaviðureignin og bronsleikurinn fara svo fram á morgun.

Mynd/ Laia Palau og Spánverjar mæta heitum Belgum í undanúrslitum í dag.

Fréttir
- Auglýsing -